Aðalfundur Náttfara verður haldinn á Veitingastaðnum Sölku á Húsavík fimtudaginn 24.júní 2021 kl 19:00.
Venjuleg aðalfundastörf auk þess sem ræða þarf framtíð samtakanna
Pizzuhlaðborð í boði
Stjórnin
Gleðileg Jól
Argjald 2020
Ágætur fundur
ágætur aðalfundur að baki og þrátt fyrir niðursveiflu og rólegheit i starfseminni voru félagarnir kátir og hugur til að gera eitthvað skemmtilegt, og það fyrsta er að fara í Skúlagarð 13.júni og borða saman í boði Náttfara. Reiknum með að byrja að borða kl 19:30
Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi mánudaginn 10. júní með sms í síma 8933825, 8484389 8980448
Það næsta er 21.júni þá er súpukvöld á Kópaskeri og stefnt að hjóltúr þangað , (nánar augl. síðar)
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Náttfara verður haldinn miðvikudaginn 29.maí kl 20:00 á Sölku veitingum Húsavík Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
MÆRUDAGAR
Fornbílaáhugamenn, ásamt Náttfara – bifhjólasamtökum Þingeyinga og Bílaklúbb Akureyrar, í samstarfi við Norðurþing og N1 á Húsavík ætla að slá upp sýningu á glæstum fornbílum og mótorfákum á Mærudögunum.
Staðsetning verður á grasflötinni sunnan við N1, við gömlu bifreiðastöðina og á bílastæðum N1.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Náttfara bifhjólasamtaka Þingeyjinga verður haldinn föstudaginn 25.maí kl 20:00 í Hvíta húsinu við Orkuskálann á Húsavík.
Venjuleg aðalfundarstörf . Veitingar verða á fundinum í boði Náttfara
Stjórnin
Haustferð
Haustrútuferð verður farin laugardaginn 7. oktober kl 10 frá Orkuskálanum Húsavík.Og þar sem óvissuferðin forðum varð vissuferð, þá er upplýst að farið verður til Siglufjarðar með nokkrum stoppum á leiðinni . Á Siglufirði verður matur í boði Náttfara
Skráning er nauðsynleg fyrir 4. okt og verður algjört skilyrði fyrir þáttöku
Sævar 8933825
Jónas 8484389
Elli 8951421
Hjólasýning á Mærudögum
Hjólasýning verður við Orkuskálann á Húsavík laugardaginn 29. júli Kl. 13-15 Hópakstur á eftir
Grillveisla
Grillveisla Náttfara verður í Dalakofanum 1. júní kl. 19:30
Þáttaka tilkynnist fyrir 30. maí í síma 8980448 Gulli eða 8484389 Jónas
1000kr. á mann drykkir ekki innifaldir